Hér er skemmtilegur ferðamöguleiki fyrir þá sem vilja gjarnan ferðast um Evrópu á þægilegan en sjálfstæðan máta. Busabout.com er fyrirtæki sem sér um áætlunarferðir með rútum um Evrópu. Hægt er að kaupa alls kyns "passa" sem gilda mislengi og kosta mismikið.
Auðvelt er að hoppa úr á leiðinni, gista og taka rútuna aftur síðar.
Uppfært nóv. 2010