Ef ferðalangar til Ítalíu vilja forðast að gera sig að athlægi í augum "innfæddra" - er ráð að biðja aldrei um "un cappuccino" nema fyrir hádegi.... tja... svona framundir kl. 11.00. Cappuccino drekka menn helst aldrei eftir hádegi og Ítalir fara oft ekkert í felur með hneykslan sína ef út af því er brugðið :-).