Á ferðalögum getur verið þægilegt að hafa með sér yfirlit yfir gjaldmiðil viðkomandi lands á tossamiða í veskinu þ.e. "currency converter cheat sheet". Þetta er ótrúlega einfalt og þægilegt tól.
Hægt er að velja gjaldmiðilinn sem við á og "í hvora áttina" á að umreikna. Og viti menn.... með einum smelli verður til lítill tossamiði sem hægt er að prenta út.... og klippa til í veskið! Málið leyst.
Uppfært nóv. 2010