Á vefsíðunni Snoweye er búið að safna saman tenglum í yfir 4000 vefmyndavélar á skíðastöðum út um allan heim, alls frá 45 löndum. Þar af eru rúmlega 2500 myndavélar staðsettar í Evrópu.
Hægt er að velja löndin og landsvæðin á einfaldan hátt og skoða myndavélarnar eða nánari upplýsingar um skíðasvæðin.
Ekki er víst að allar myndavélarnar virki alltaf... - sumar eru einungis í gangi yfir skíðatímabilið en aðrar allt árið um kring.
Uppfært nóv. 2010