Women Welcome Women Worldwide (5W) eru samtök kvenna - fyrir konur, sem lesa má um á vefsíðunni http://www.womenwelcomewomen.org.uk/. Samtökin voru stofnuð árið 1984 af Frances Alexander.
Markmið samtakanna er að stuðla að vináttu kvenna af öllum mögulegum þjóðernum og að auðvelda þeim að heimsækja hvor aðra. Meðlimir hafa mjög fjölbreyttan bakgrunn og koma víða að. Allar konur geta sótt um, án tillits til þjóðernis, trúar, heimilisaðstæðna o.s.frv. -