Hér er góð hjálp fyrir þá sem þurfa að nota "Metro" - neðanjarðarlestirnar í París. Vefsíðan Paris Métro frá Europeforvisitors.com veitir afar hagnýtar upplýsingar um hvernig best er að kaupa miða, hvernig best er að "haga sér" þegar í lestirnar er komið - og loks góðir tenglar um neðanjarðarlestarkerfið almennt.