Hvernig er best fyrir ferðalanginn að koma sér á milli hverfa og borgarhluta í París?
Ratp.info er afar gagnlegur vefur fyrir ferðalanga til Parísar og veitir upplýsingar um allar almenningssamgöngur í París, þ.e. neðanjarðarlestir - öðru nafni jarðlestir (Metro), hraðlestirnar (RER), almenningsvagna og sporvagna.
Einnig er að finna upplýsingar um ferðir að næturlagi, ferðir til og frá flugvöllum Parísar og farmiða.
Hótel og fjölbreytt gisting í París
Uppfært nóv. 2010