Viltu gista í 15. aldar klaustri á Ítalíu eða í hellum á Spáni? Viltu panta herbergi á hóteli sem liggur í orðsins fyllstu merkingu á landamærum Sviss og Frakklands? Eða prófa 130 ára gamlan vatnsturn í Þýskalandi? Þitt er valið - sjá http://www.unusualhotelsoftheworld.com