Ef þú ert ekki að leita að lúxus og hefur gaman af svolítið frumstæðum aðstæðum, gæti gisting í "sumarkofum" við Bretlandsstrendur verið eitthvað fyrir þig. Lesley Gillian lýsir þessum skemmtilega möguleika í grein sinni This summer's hut destinations, þar sem verðið getur farið undir 10 pund á dag.