Eitt sinn var borgin Siracusa á Sikiley ein af þýðingarmestu borgum heims. Sá tími er löngu liðinn en borgin engu að síður með því áhugaverðasta sem hægt er að skoða á Sikiley. Í skemmtilegri grein, Baroque Climber, af vefsíðu The Guardian segir frá því sem gaman er að skoða og sjá í Siracusa.
Gisting í Siracusa:
Hótel frá Hotel Club og Venere
Upplýsingar fyrir ferðamenn:
apt-siracusa.it