Einn af vinsælustu stöðunum til að sækja heim í Dublin er hið sjö hæða Guinness[R] Storehouse þar sem sjá má allt um hina 250 ára sögu bjórgerðar Arthur Guinness og fjölskyldu. Þar er einnig að finna hæsta bar í Dublin...
Byggingin er opin sjö daga vikunnar frá 9:30 - 17:00 (og til kl. 20:00 í júlí og ágúst). Aðgangseyrinn er 14 evrur og í því er innifalinn bjór á "Gravity" barnum.
Vefsíða
www.guinness-storehouse.com/