Lucca (íbúar tæplega 100.000) - ein af aðalborgum Toskana héraðs en trúlega vanmetin af ferðamönnum og vill stundum gleymast við hliðina á nágrannaborginni Pisa. Lucca er þó engu ómerkari og fáar borgir varðveita jafn mikið af rómönskum minjum.
Gisting
Hótel frá Venere, Hótel frá Hotelclub.com, HostelWorld.
Flug
Ryanair flýgur til Pisa frá London Stansted en frá Pisa er hægt að taka t.d. lest eða leigubíl (hálftíma lestarferð) til Lucca.