London er ein af dýrustu borgum heims að sækja heim en þó má eiga þar stórskemmtilegar stundir án þess að þurfa að kosta miklu til og stundum engu. Sérstaklega yfir sumartímann. Um það má lesa í What to See on a Sightseeing Spree That's Free (or Nearly so) in London af vefsíðu Frommers.com.
Lesið um listir og söfn, tónlist og dans, skrúðgarða, markaði og fleira í þessari ágætu grein sem er stútfull af gagnlegum upplýsingum og vefslóðum.