Í Búdapest er haldin árleg hausthátíð, Budapest Autumn Festival (BAF). Hátíðin hefur verið haldin árlega síðan 1992 og er afar fjölbreytt. Allar listgreinar fá þar inni og þess má geta að "lifandi list" og nútímalistsköpun er n.k. einkennismerki hátíðarinnar.
Vefsíða haustlistahátíðarinnar
http://bof.hu/
Í leiðinni má geta þess að á vorin er einnig haldin mikil hátíð, Budapest Spring Festival. Næsta vorhátíð verður haldin 17. mars - 2. apríl 2006.
Nánari upplýsingar um hátíðir í Búdapest
www.festivalcity.hu.