Marga dreymir um að komast á matreiðslunámskeið á Ítalíu - fá tilsögn í ítalskri matargerð í rétta umhverfinu og með rétta hráefnið við höndina. Af nógu er að taka þegar slík námskeið eru skoðuð - en á vefsíðu Times Online birtist fyrir nokkru síðan yfirlit yfir ítalska matreiðsluskóla/námskeiðshaldara sem sérstaklega var mælt með. Vefsíður þeirra birtast hér fyrir neðan.