Nokkrar klassískar akstursleiðir í Evrópu prýða þennan laugardagspóst. Á vefsíðu Fodors.com er m.a. hægt að skoða afar falleg myndasöfn frá nokkrum af þekktari ferðamannastöðum í Evrópu eins og sjá má hér fyrir neðan. Einnig er hægt að skoða kort og lesa sér til um staðina í leiðinni.
Nauðsynlegt er að hafa Macromedia Flash Player til að birta myndirnar.
- Toskana á Ítalíu (Chianti, San Gimignano, Siena o.fl.)
- Bæjaraland í Þýskalandi (Garmisch, Tegernsee, Bad Reichenhall o.fl.)
- Loire dalurinn í Frakklandi (Chinon, Saumur, Bourqueil, Sanserre o.fl.)
- Norður-Spánn (Cantabria ströndin, Bilbao, San Sebastian, Pamplona, Vitoria, Logrono o.fl.)
- Lake District í Bretlandi