Hugvitssemi mannsins eru engin takmörk sett! Tilgangur Geographic British Isles verkefnisins er að koma upp korti í formi ljósmynda af hverjum einasta ferkílómetra á Bretlandseyjum. Hver sem er getur tekið þátt í verkefninu og hlaðið inn myndum þar sem enn vantar upp á að kortið sé fullbúið.
Skoðið upplýsingarnar undir FAQ til að sjá nánar hvað þarna er á ferðinni. Rauðu punktarnir á kortinu hér til hliðar, tákna þá ferkílómetra sem búið er að mynda.
Sannarlega hugmynd sem gaman væri að prófa hér heima...
http://www.geograph.co.uk/