Hér kemur bók fyrir ferðalanga til London sem vilja gjarnan borða á grænmetisstöðum, veitingastöðum með lífrænan mat, vita af verslunum með heilsufæði og lífrænt ræktaðar vörur, "djúsbari" o.m.fl. í heilsugeiranum. Veggie and Organic London
eftir Russel Rose og Natalie Pecht (ljósmyndari).
Verð bókarinnar er aðeins $10.40 frá Amazon.com.