Ferðalangi barst kærkomin ábending frá lesanda um litla ferðaskrifstofu í Inverness í Skotlandi sem býður ferðir upp í skosku hálöndin, til Orkneyjar, eyjarinnar Skye og víðar. Ferðaskrifstofan Nor'west
Scottish Highland Tours (öðru nafni Puffin Express) er rekin af Kathleen og Sinclair Dunnett og segir í ábendingunni að þau bjóði upp á margar skemmtilegar ferðir sem viðkomandi Íslendingur var búinn að fara langflestar.
Svona ábendingar eru afar gagnlegar og vel þegnar.
Gisting
Hótel í Inverness og aðrir fjölbreyttir gistimöguleikar