Hefur þú fengið þér "molasopa" á eftirfarandi kaffhúsum?
Feneyjar
Café Florian
Piazza San Marco (00 39 41 520 5641)
Afar frægt og tilkomumikið kaffihús á Markúsartorginu með skrautlegum innréttingum.
Frægir gestir: Casanova, Byron, Goethe og Proust.
Panta: Eina sneið af "haut-couture" köku.