Í greininni Four rail routes to follow in Europe af vefsíðu Times Online má lesa um fjórar skemmtilegar hugmyndir að lestarferðum um Evrópu fyrir ferðalanga sem vilja njóta þess að skoða Evrópu á þann hátt. Lestirnar eru nefnilega til "ennþá" - hvað sem líður öllum lágfargjaldaflugfélögum :-)...
Miða má t.d. kaupa hjá EuropeonRail.
Leiðirnar eru eftirfarandi:
- Frá Lyon til Vínar
- Frá Stokkhólmi til Rómar
- Frá París til Andalúsíu
- Frá London til Istanbúl... og til baka
Nánari leiðarlýsingar eru í greininni hér að ofan ásamt litlu korti.