Hvaða búðir eru við Oxford Street í London? Eða á Portobello Road og í Notting Hill? Hvað ber fyrir augu þegar þú röltir út af Bond Street Station?
Vefsíðan Street Sensation sýnir á myndrænan og skemmtilegan hátt hvaða verslanir eru hvar... og veitir ýmsar upplýsingar um þær að auki. Á sömu síðu er hægt að fá kort yfir 18 markaði í London og kort af staðsetningu leikhúsa.
Gisting
Hótel í London og ýmsir aðrir fjölbreyttir gistimöguleikar