Frá Rough Guides bjóðast nú podcasts (hljóðskrár) frá nokkrum þekktum borgum, þ.á.m. Glasgow, London, Prague og París. Þeim er hægt að hlaða niður frítt á mp3 formati og hlusta á að vild. Á sömu síðu eru einnig leiðbeiningar um hvað eru podcasts og hvernig er hægt að nota slíkar skrár.