Hér er á ferðinni afskaplega gagnleg síða, www.streetmap.co.uk, þar sem hægt er að fletta upp götuheitum í Bretlandi, t.d. í London, eða fletta upp einstaka bæjum og borgum. Einnig er hægt að fletta upp eftir póstnúmerum.
Það er gott að skoða Search Tips kaflann á síðunni til að átta sig á leitarmöguleikunum.
Ef einhver vafi leikur á póstnúmeri, er hægt að finna það hjá the Royal Mail: