Það hefur lengi verið draumur Ferðalangs að komast til Sardiníu. Í byrjun ágúst varð sá draumur loks að veruleika og haldið var með eitt stk. ungling á vit nýrra upplifana sem svo sannarlega eru efni í fleiri en einn pistil hér á vefnum.
Ferðalangur flaug til Sardiníu frá London Stansted með Ryanair, til lítillar borgar, Alghero (ca. 60 þús. íb.) vestan megin á Sardiníu. Verðið var hlægilegt, enda miðarnir keyptir þegar Ryanair var með eina af sínum fjölmörgu útsölum s.l. vor.
Continue reading "Sardinía: Ferðalangur finnur sína "paradís"" »