Ferðalangur hafði spurnir af tveimur góðum veitingastöðum í London sem ætlunin er að prófa við fyrsta tækifæri.
- Maroush - líbanskur veitingastaður á nokkrum stöðum í London, afar góður!
- Taste of India - indverskur veitingastaður, skammt frá Covent Garden, einnig mjög fínn.