The Best of Ireland heitir ágætis grein á Fodors.com. Þar er hægt að lesa sér til um áhugaverðustu náttúrufyrirbærin, fallegustu þorpin á Írlandi, staði sem tengjast bókmenntasögunni og fallegar byggingar.
Stutt og gott yfirlit til að fá svolitla hugmynd um það sem Írland hefur upp á að bjóða.