Uppfært nóv. 2010.
Yotel er hótelfyrirbæri sem opnaði sín fyrstu yotel vorið 2007!
Fyrstu yotelin voru á Terminal 4 á Heathrow og South Terminal á Gatwick og nú hefur Amsterdam Schiphol flugvöllur bæst við.
Á Yotel eru herbergin lítil, n.k. litlar káetur aðeins 10,4 m2, sem hægt er að bóka í minnst 4 klst. og bæta síðan við það eftir þörfum.
Um er að ræða þrenns konar herbergi, annars vegar Premium, Standard og Twin. Herbergin eru vel tæknivædd.
Engir ytri gluggar eru á þessum skonsum heldur e.k. innri gluggar og það er raunar heila málið - gerir Yotel þar emð kleift að bjóða upp á herbergi á annars kolómögulegum stöðum þar sem alls ekki er pláss né tækifæri fyrir hefðbundin hótel.
Meira um Yotel hér:
http://www.yotel.com/