Snjór, skíði og aðstæður á skíðastöðum í Evrópu eru áreiðanlega ofarlega í huga skíðafólks yfir vetrartímann. Hér er ágæt vefsíða, á þýsku, þar sem sjá má aðstæður á þekktum skíðastöðum á Ítalíu, í Austurríki, Sviss, Þýskalandi og í Frakklandi:
http://www.schneehoehen.de/artikel/schneebericht-338
Síðan er á þýsku, en það ætti ekki að vefjast fyrir neinum að lesa út úr þeim prýðis upplýsingum sem þarna er að fá:
Schneehöhen cm = snjóhæð í cm
Pisten in km = Skíðabrautir í km
Liftanlagen = Skíðalyftur (gesamt = samtals)
Offen = opið
Tal = dalur
Berg = fjall