Íslensk hjón í Tékklandi bjóða gistingu í fjórum nýjum 90 m2 heilsárshúsum og í einu litlu og gömlu húsi.
Þessi fimm hús eru í Cejkovice í héraðinu Bóhemíu. Áin Sazava rennur þar rétt fyrir neðan en þar er hægt að fara í kajakróður.
Í nágrenninu eru frábærar göngu- og hjólaleiðir, stærsti golfvöllur Tékklands í 20 mín akstursfjarlægð og stutt í stærstu verslunarmiðstöð í Mið-Evrópu.
Nánari upplýsingar á www.czechlodging.com
Comments