Hér kemur ein lítil ráðlegging í handbók Ferðalangs.
Nú, þegar annar hver ferðalangur þvælist út og suður með stafræna myndavél, er ráð að taka fyrstu mynd ferðarinnar af farangrinum sjálfum!
Ef eitthver hluti farangurs týnist, er hægur vandi að draga fram myndina af töskunni/töskunum sem glötuðust svo ekki fari á milli mála hvernig þær litu út.
Comments