Best er að skoða Berlín "á tveimur hjólum" segir í litlum 2ja síðna bæklingi frá Lonely Planet sem ber nafnið Two Days in Berlin.
Þar eru ágætis ábendingar um áfangastaði, byggingar og leiðir innan Berlínar sem gott er að vita af, ekki síst ef heimsóknin er í styttri kantinum.
Comments