Ferðalangur hefur átt þess kost að heimsækja Feneyjar nokkrum sinnum í gegnum tíðina. Myndefnin skortir þar ekki.
Heimsókn til Feneyja er eins og heimsókn inn í annan heim og hjálpast þar allt að; umferðarmenningin (bátarnir á síkjunum), lyktin, byggingarnar og andrúmsloftið í heild.