Fyrir stuttu síðan kom út á vefnum ágætis grein frá Frommers.com sem lýsir bæði Louvre safninu og Musee d'Orsay í París: Why the Louvre and Musee d'Orsay are Paris' Best Museums.
Ferðalangur mælir eindregið með því að fólk gefi sér smá tíma til undirbúnings áður en svona stórkostleg söfn eru heimsótt - með því móti er hægt að fá mun meira út úr heimsókninni!
Comments