Ferðalangur hefur löngum ætlað sér að ná því markmiði að koma til þeirra landa Evrópu sem minnst eru og þarf með einhverju móti að komast til Möltu og Andorra til að standa við það...
Í greininni Europe's Tiniest Nations af vefsíðu Fodors.com, má fá ágætis yfirlit yfir Andorra, Monakó, San Marino, Liechtenstein, Vatikanið og Möltu.
Öll eru þessi ríki afar smá, Malta hefur aðeins rúmlega 400.000 íbúa og Vatikanið nákvæmlega 557 íbúa!