Þann 2. ágúst 2007 birtist í Morgunblaðinu grein um íslensk hjón sem fóru í hjólaferð um Rínardalinn. Þau voru á eigin vegum að öðru leyti en því að þýsk ferðaskrifstofa sá um alla skipulagningu hjólaferðarinnar.
Ferðalangur rak augun í að það var greinilega mikil ánægja með þessa ferðaskrifstofu sem heitir Velociped og er staðsett í Marburg í Þýskalandi. Þar er einnig hægt að velja upplýsingar á ensku.
Comments