Ferðalangur hafði spurnir af nýlegu bresku fyrirtæki, European Boating Holidays, sem býður siglingar á leigubátum um skurði, ár og vötn í Evrópu. Fyrirtækið ku vera annað stærsta fyrirtækið á þessu sviði og býður báta í Frakklandi, Hollandi, Ítalíu, Írlandi, Póllandi og í Þýskalandi.
Nánari upplýsingar:
http://www.europeanboatingholidays.co.uk/
Comments