Hafið þið einhvern tímann staðnæmst í London við einhverja af þeim ótalmörgu styttum og minnismerkjum sem finna má í þessari stóru borg? Velt fyrir ykkur hvaða saga lægi á bak við stytturnar? Hvaða afrek, hetjudáður eða jafnvel hryllingsverk?
Í greininni Monumental journey through London af vefsíðu Telegraph.co.uk segir Christopher Somerville frá merkilegri bók, Discovering London Statues and Monuments, eftir Margaret Baker og heimsækir einar tíu styttur af fólki víðsvegar um London sem hann hafði ýmist aldrei heyrt af áður, þekkti og dáðist að eða styttur sem voru beinlínis áhrifamiklar/furðulegar.
Stytturnar sem heimsóttar eru í greininni:
- Elfin Oak
- Raoul Wallenberg
- Churchill and Roosevelt
- Postman's Park
- Jewish Child Refugee
- Bethnal Green War Memorials s
- Henry Purcell
- Dr Salter's Daydream
Comments