Breskt fyrirtæki, HF Holidays (stofnað 1913) býður gönguferðir um Bretlandseyjar og raunar um heim allan af ýmsum lengdum og gerðum og fyrir alls konar fólk og aldurshópa. Fyrirtækið er afar þekkt og virt í þessum "bransa".
Gengið er á Bretlandseyjum, í Bandaríkjunum, í Karabíska hafinu, Evrópu, Kanada, Suður-Ameríku, Asíu eða Kanada. Verðið er einkar sanngjarnt og má nefna t.d. að 7 nátta ferð sumarið 2008 í Cornwall með gistingu og fullu fæði + leiðsögn kostar 579 pund fyrir manninn sem verður að teljast vel sloppið.
Fyrirtækið hefur hlotið margvíslegar viðurkenningar og verðlaun fyrir ferðir sínar og þjónustu.
Listi yfir alla áfangastaði