Ferðalangur hafði spurnir af skemmtilegum matsölustað í Róm sem heitir Gusto. Staðurinn er á torgi sem ber nafnið Piazza Augusto Imperatore (í miðborginni nálægt Via del Corso og Spænsku tröppunum) Á laugardögum og sunnudögum er boðið upp á "brunch" sem kostar €15 og það má borða og borða og borða.... Mikil fjölbreytni!