Eftirfarandi hótel í Flórens eru á meðal þeirra sem Íslendingar hafa nýtt sér.
Hotel Albani Firenze****
Hótelið stendur við rólega götu í nágrenni Santa Maria Novella lestarstöðvarinnar. Miðbærinn og allar dásemdir Flórensborgar í göngufæri. Hljóðeinangruð herbergi, Internet, líkamsrækt.
Hotel Cosimo de' Medici***
Staðsett miðsvæðis í Flórens, stutt frá járnbrautarstöðinni og allt í göngufæri. Internet.
Stendur á hljóðlátum stað skammt frá miðbænum. Útisundlaug og svalir á þakinu, frábært útsýni yfir borgina. Stutt í járnbrautarstöðina. Internet. Tíu mín. gangur að Ponte Vecchio.