Hér koma tveir veitingastaðir sem Ferðalangur heimsótti sjálfur í París fyrir nokkru - vinalegir og heimilislegir og einnig ódýrir. Þeir eru báðir í 4. hverfi.
Le Bistrot Beaubourg,
25, rue Quincampoix
París
Góður og heimilislegur franskur matur - ódýr.
Pizza Sant Antonio
1 rue de la Verrerie,
(Place du Bourg-Tibourg)
París
Ljómandi góð ítölsk pizza og aðrir ítalskir réttir