Eitt af því sem ferðalangar óttast hvað mest er að farangurinn skili sér ekki á færibandinu á áfangastað. Hver þekkir ekki kvíðann sem hríslast um huga og líkama þegar lengi er beðið? Flestir farþegarnir e.t.v. farnir úr farangurssalnum og svo LOKSINS birtist taskan og léttirinn er ólýsanlegur.
Hvað getur þú gert fyrirfram til að stuðla að því að farangurinn þinn skili sér, heill og óskemmdur?
- Merkja farangurinn mjög vel
- Tékka inn á réttum tíma
- Nota heilar, óskemmdar og góðar ferðatöskur (setja á töskuna sérstaka "ól" ef í vafa...)
- Láta ekkert standa út úr...
Continue reading "Tíu heilræði og gott betur um farangur og flug" »