Íbúðaskipti verða sífellt vinsælli kostur hjá fólki í fríum, jafnt stuttum sem löngum. Þegar Ferðalangur komst sjálfur á bragðið, varð hann svo hrifinn að úr varð bæklingur sem nú lítur dagsins ljós.
Þar má finna alls kyns upplýsingar um hvað í þessu felst, hagnýtar leiðir til að koma á skiptum og margt fleira.
Allir lesendur Ferðalangs geta fengið þennan bækling á pdf formati (allar tölvur) sér að kostnaðarlausu hér fyrir neðan.
Já, takk! Ég vil fá bækling um íbúðaskipti