Í hvers konar ferð ertu að fara? Sumarfrí? Borgarferð? Ráðstefnuferð? Vinnuferð? Rómantíska helgarferð? Fjölskylduferð með börnin?
Möguleikarnir eru margir og val á gistingu fer að sjálfsögðu eftir tilefninu hverju sinni. Það getur hins vegar verið heilmikið mál að finna réttu gistinguna - ekki síst ef þú ætlar að gista í margar nætur og vilt greiða hóflega fyrir. Eftirfarandi atriði gætu skipt þig máli: