Ferðalangur er löngu orðinn þreyttur á hefðbundnum töskumiðum og spjöldum og kýs heldur persónuleg töskuspjöld sem sýna t.d. myndir frá Íslandi og gera ferðatöskurnar enn auðþekkjanlegri á færiböndunum. Ferðalangur kynnir þess vegna skemmtilega leið til að hanna sín eigin persónulegu töskuspjöld.
Um er að ræða:
- Fjögur stk. töskuspjöld í hverju setti þ.e. pöntun.
- Stærð eins og venjuleg kreditkort
- Kortin eru sveigjanleg, úr afar endingargóðu plastefni með fallegri áferð.
- Kortunum fylgir ekki festing
Svona gerir þú:
Smellir á http://www.ferdalangur.luggagetag.com/ og skráir þig sem notanda (Register now)
1. Hleður inn skemmtilegri mynd frá þér sjálfum (Browse - Upload your image) eða...
2. Notar myndir sem í boði eru undir Categories. Stækkar síðan eða minnkar með Scale eða snýrð myndinni með Rotate image.
ATH: Einnig er hægt að nota myndir í almenningseign (public domain) á netinu sjá myndir frá Íslandi.
3. Setur inn texta þ.e. nafn og heimilisfang. Ákveður leturgerð (font), stærð leturs og staðsetningu myndar (vinstri, miðja, hægri). Velur síðan hvað þú vilt hafa aftan á spjaldinu (hægt að afrita það sem var framan á og hafa eins)
4. Færir til mynd eða texta ef þörf krefur (dregur með músinni það sem valið er)
5. Smellir á Add to Chart og greiðir
Verð aðeins 19,95 dollarar
Enginn sendingarkostnaður, enginn tollur, spjöldin koma í venjulegum bréfapósti eftir nokkra daga.