Marga dreymir um að ferðast um Evrópu á húsbíl. Það er án efa þægilegt að a.m.k. 2 – 4 fullorðnir ferðist saman til að það dæmi gangi vel upp, bæði varðandi kostnað og skipulag. Svo er nokkuð öruggt að þetta er skemmtilegur ferðamáti með börnum.
Ágætt er að skoða greinarnar Europe in a Campervan og Camping European Style frá Rick Steves fyrir þá sem eru að hugsa um þennan ferðamáta af alvöru.
Nokkrir vefir þar sem hægt er að sem leigja húsbíla
Húsbílastæði/tjaldstæði
Það er nauðsynlegt að vita um tjaldstæði/svæði fyrir húsbíla þegar lagt er upp í húsbílaferð. Hér er dæmi um tvær vefsíður, stútfullar af upplýsingum um "campsites".