Farfuglaheimili eða "hostel" eru góður kostur fyrir þá sem vilja fá einfalda, látlausa gistingu á hagstæðu verði. Úrvalið í London er mikið og auðvelt að bera saman verð, einkunnagjöf gesta og umsagnir þeirra þegar leitað er að gistingu á bókunarsíðunni Hostelbookers. Kort og leiðarvísar fylgja.
Eitt af þeim farfuglaheimilum í London sem fær góða einkunn er The Walrus Waterloo rétt hjá Waterloo Station. Þetta er það farfuglaheimili sem næst er London Eye og hentar sömuleiðis vel fyrir heimsóknir til Southbank, Westminster og Big Ben.
Annað gott farfuglaheimili er YHA London Central í hjarta West End með mjög góðri aðstöðu fyrir bakpokaferðalanga.
Smelltu hér fyrir fleiri farfuglaheimili og ódýra gististaði í London.