Háskólaborgin Würzburg er afskaplega notalegur áfangastaður þegar leiðin liggur um Bæjaraland í Þýskalandi. Ekki nema rétt um 130.000 íbúar og því mátulega stór fyrir Íslendinga á bílaleigubíl...
Gisting
Hótel í Würzburg og fjölbreyttir gistimöguleikar
Margir Íslendingar hafa t.d. dvalið á Mercure Hotel og Maritim Hotel í Würzburg.
Borgin er afar þægilegur upphafspunktur áður en ekið er um hina þekktu og fallegu "Rómantísku leið" - Die Romantische Strasse og ekki tekur nema 1 1/2 tíma að aka þangað frá flugvellinum við Frankfurt am Main.