Róm í hnotskurnRóm Róm er einn af þeim stórmerkilegu stöðum hér á jarðkringlunni þar sem hægt er að upplifa mannkynssöguna í mörgum lögum. Við hvert fótmál leynast ómetanlegar fornleifar eða listaverk, freistandi veitingastaðir, hrífandi götumyndir eða annað sem fær ferðamanninn til að...